February 15, 2009

Æfingaleikur við Álftanes á fimmtudaginn!

Jæja nú er loksins komið að því. Við ætlum að spila æfingaleik við Álftanes á Ásvöllum (inni) á fimmtudaginn 19.febrúar kl.17-18. Vinsamlegast mætið með vatnsbrúsa og allar að mæta í stuttbuxum helst rauðum og í strigaskóm. Mamma og pabbi mæta svo með myndavélarnar. Allir að láta vita hér á heimasíðunni í síðasta lagi kl.19.00 á miðvikudagskvöldinu.

Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja, Hildur og Ragga.

24 comments:

Anonymous said...

Hæ, Jana Rún mætir á fimmtudaginn

Anonymous said...

Arna Ýr mætir á fimmtudaginn

bolla said...
This comment has been removed by the author.
Anonymous said...

Rakel Sara mætir á fimmtudag

Anonymous said...

Bríet Eva mætir á fimmtudaginn

Anonymous said...

Thelma María mætir á fimmtudaginn

Me said...

Hrafnhildur María mætir.

Anonymous said...

Dagbjört mætir í æfingaleikinn.

Anonymous said...

Elva Karen kemur á morgun, kveðja, Örvar.

Anonymous said...

Sæunn Eir mætir á morgun, kær kveðja, Eygló :-)

Anonymous said...

Rebekka Rut mætir á morgun, kveðja, Kristjana.

Anonymous said...

Birta Ósk mætir.

Anonymous said...

Halla María mætir á morgun í æfingaleikinn, kveðja, Hildur.

Anonymous said...

Hæ..
Bríet Ósk mætir á morgun.
kveðja
Heiða og Bárður

Anonymous said...

Oddný mætir.

Anonymous said...

Salka mætir.

Hildur Loftsdóttir said...

Silja mætir.

Anonymous said...

Þórey kemur....

Anonymous said...

Edda Lovísa kemur...

Anonymous said...

Kristín Anna og Særún Björk mæta...

Anonymous said...

Ágústa mætir að sjálfsögðu :-)

Anonymous said...

Sæunn mætir...

Anonymous said...

Jóhanna mætir,

Anonymous said...

Yrsa og Sædís mættu. HL