Á sunnudaginn munum við spila æfingaleik við Val, en æfingin byrjar kl.12 og því þurfum við að vera mættar kl. 11.45 til að fá Haukatreyju sem þjálfarar mæta með. Stúlkurnar þurfa hinsvegar að mæta með sokka, skó og stuttbuxur og auðvitað með brúsann. Æfingaleikurinn fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu.
Endilega látið vita hér á heimasíðunni eða með sms-i á þjálfarana hvort stelpan ykkar ætli að vera með eða ekki.
Ýtið á athugasemdir og þá skrifið þið í dálkinn hvort hún mæti eða ekki svo veljið þið name og setjið nafn ykkar, að lokum veljið þið publish your comment.
Kær kveðja, Hildur 6932989 og Ragga 6914070.
February 11, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Bríet Ósk kemur á mótið á sunnudaginn.
kveðja
Heiða og Bárður
Halla María mætir í æfingaleikinn, kv. Hildur.
Arna Ýr mætir í leikinn
Kv.Unnur og Bergur
Post a Comment