February 04, 2009

Keiluferð 7.flokks kvenna í knattspyrnu, sunnudaginn 8.febrúar!

Við í 7.flokki ætlum í Keiluferð sunnudaginn 8.febrúar, hittumst á Ásvöllum kl.11.30 og fyllum bíla af skemmtilegum stelpum.
Við munum spila 1 leik og kostar þetta því 1000.- á mann. Hver stelpa má koma með 300.- krónur aukalega fyrir nammi eða einhverju öðru sem þær velja sér í sjoppunni.
Einhverjir foreldrar verða að koma með og best er að svara með athugasemd hér inná heimasíðu flokksins, eða láta vita í síma 693-2989, hvort foreldri geti skutlað.

Nauðsynlegt er að láta vita fyrir klukkan 17 á föstudaginn ef þið ætlið að mæta og borga inná 1101-26-30081 kt.050174-2989, eða staðfesta komu sína á netinu fyrir kl.17 á föst. og mæta svo með pening á æfinguna á laugardaginn.

Keilu-kveðja, Hildur og Ragga.

19 comments:

Friðrik said...

Edda Lovísa kemur á sunnudaginn. Ég legg inn á reikninginn ykkar 1000 kr og svo kemur hún með 300 kr á sunnudag.
Kv Berglind

Anonymous said...

Kolbrún Eir mætir.

Anonymous said...

Hæ hæ!

Þórey ætlar að mæta. Legg inna þig.
Kv. Valgerður

Anonymous said...

hæ, Jana Rún kemur í keilu á sunnudaginn. Borgar á æfingunni á laugardaginn

Anonymous said...

Sæl.
Bríet Ósk ætlar að fá að fara, veit ekki með bílferð. Verðum við ekki að finna út úr því.
Legg inn á reikninginn á morgun.
kv.
Heiða og Bárður

Anonymous said...

Ásthildur Rós mætir í keiluna, kemur með pening á morgun.
Kv. Ósk.

Anonymous said...

Birgitta Rún kemur örugglega. Kemur þá með pening á morgun.
kv Helga

Anonymous said...

Katrín Sjöfn kemur, kemur með pening á æfinguna á morgun og ég get keyrt.
Kveðja Sigrún Arna

Anonymous said...

Bríet Eva mætir.

Anonymous said...

Halla María mætir, ég sjálf :)

Anonymous said...

Ágústa og Arndís mæta, kveðja, Ragga.

Anonymous said...

Jóhanna kemur og foreldri getur keyrt.

Anonymous said...

Sæunn mætir,legg inn á reikning 1000 krónur. Óljóst með akstur. Kveðja
Steinunn

Anonymous said...

yrsa kemur og borgar á æfingunni á laugardag.

Anonymous said...

Dagbjört kemur, kv.Bjarni.

karlmkarls said...

Sæunn Eir mætir.
Millifæri núna
kv. Karl

Anonymous said...

Arna mætir.

Anonymous said...

Birta mætir.

Anonymous said...

Silja og Elfa eru búnar að borga og mæta á morgun í keiluna. HL