Mikið var spilað á þremur völlum í Risanum og gaman að sjá hve margar stelpur komu, en við vorum 24 samtals. Stelpurnar stóðu sig mjög vel og slatti af mörkum skoruð. Það reyndi heldur betur á spil-þolmörkin. Nú förum við þjálfararnir á fullt að finna fleiri æfingaleiki og stefnt á að fara fljótlega í fatasund. Meira um það síðar. Foreldrar muna að vera duglegir að senda sms eða skrá sig hér á síðunni ef um einhverja atburði er að ræða.
Hildur og Ragga.
March 25, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Frabær skemmtun .... takk fyrir okkur... kv. Selma
Post a Comment