March 31, 2009

Páskafrí!

Dagana 5.-14.apríl er páskafrí. Njótið páskafrísins og endilega farið sem oftast út í fótbolta, þó svo það sé ekki nema bara að sparka bolta í einhvern vegg og fá hann aftur tilbaka. Æfingin skapar meistarann og mikilvægt að stelpurnar séu sem mest með bolta.

Páskakveðja, Hildur og Ragga.

No comments: