March 14, 2009

Foreldrafundur á fimmtudaginn 19.mars!

Á fimmtudaginn 19.mars kl.20.00 höldum við foreldrafund fyrir foreldra stúlkna í 7.flokk kvenna á Ásvöllum.

Dagskrá fundarins er:

Kynning á breytingum á þjálfurum hjá flokknum
Kynning á stjórn barna- og unglingaráðs
Kynning „Leiðbeiningaskjal fyrir foreldraráð“
Verkefnið „Frá byrjendum að meisturum“
Æfinga og keppnisfatnaður
Mót sumarsins
Æfingar í sumar
Foreldraráð stofnað
Fjáraflanir eða ekki

Elías formaður Barna- og unglingaráðs Hauka mun vera með okkur þjálfurunum á fundinum.

Áætlaður tími 35-45 mínútur. Allir að mæta!

No comments: