March 14, 2009

Styrktaraðilinn :-) Atlantsskip gaf okkur brúsa!

Pabbi hennar Jönu mætti á æfingu með fullan poka af flottum brúsum merktum Atlantsskipi, þökkum honum og Atlantsskipi kærlega fyrir veglega gjöf. Endilega merkið brúsann ykkar t.d. með málningarlímbandi og skrifið nafn ykkar á brúsann því nú eigum við allar eins brúsa og ekki viljum við ruglast á brúsum :-)

Þær sem komust ekki á æfingu í dag laugardag 14.mars geta nálgast brúsann sinn hjá Hildi þjálfara á næstu æfingu.

Drekkum vatn, þá líður okkur vel.

No comments: