Jæja nú er komið að fyrsta mótinu okkar, það verður haldið 10.maí á gervigrasinu í Laugardalnum í Reykjavík. Gert er ráð fyrir rúmlega 1000 krónum í þátttökugjald á hvern þátttakanda. Þátttakendur fá meðal annars verðlaunapening og KFC máltíð á staðnum. Endilega skráið ykkur hér á heimasíðunni eða með sms-i fyrir 1.maí. Þegar ég veit hversu margar Haukastelpur ætla að mæta þá get ég skráð okkur til leiks og kannski förum við með 2 eða 3 lið allt eftir mætingu. Tímasetning og leikjaniðurröðun kemur seinna.
Haukakveðja, Hildur og Ragga.
April 13, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
22 comments:
birta ósk mætir
Hæ
Jana Rún mætir.
hæhæ
Bríet Eva mætir :)
Sæunn mætir
Edda Lovísa mætir
Jóhanna Birna mætir
hæ Hildur
Elva karen kemur líka.
Dagbjört mætir!
Birgitta Rún mætir.
Þetta verður voða gaman hjá stelpurnum, Bríet Ósk ætlar að mæta.
kv.
Heiða og Bárður
Það fer eftir því klukkan hvað mótið er hvort Rakel Sara kemst.
Ágústa Ýr mætir í mótið !
Halla María mætir ef fóturinn verður í lagi, kveðja, Hildur.
Ásthildur mætir....
Silja kemur á mótið...
Oddný mætir á staðinn.
Yrsa búin að láta vita að hún ætlar að koma. HL
Rebekka kemur kannski, þessa helgi verður hún ný orðin stóra systir :-)
Hæ hæ
Fanný Ruth mætir.
Viktoría Huld mætir.
salka mætir
Arna Ýr mætir
Post a Comment