April 21, 2009

Sundlaugarpartý á föstudaginn!

Föstudaginn 24.apríl ætlum við að halda sundlaugarpartý í Suðurbæjarlaug kl.20-21.30, við megum koma með hreinan stuttermabol til að fara út í sundlaugina, við munum hlusta á tónlist og fíflast í lauginni. Eftir öll skemmtileg heitin borðum við saman pizzu og fáum okkur djús. Þetta mun kosta 350.- á hverja stelpu. Mætum kl.20 í anddyrinu í Suðurbæjarlaug og þar tökum við á móti peningunum. Foreldrar mega vera með okkur á bakkanum ef þau vilja. Sniðugt að mæta með náttfötin og fara beint í háttinn þegar heim er komið. J Því þetta er náttúrlega svolítið seint fyrir stúlkur á þessum aldri. Aðrar fyrirspurnir eru í síma: 693-2989 (Hildur). Merkjið við ykkur hérna á síðunni hvort þið mætið eða ekki. Ekki gleyma að merkja við ykkur hvort þið mætið eða ekki á KFC-mótið sjá hér að neðan.

Stuðkveðja, Hildur og Ragga.

19 comments:

Svana said...

Hæ hæ! Jana Rún ætlar að mæta í sundlaugarpartýið og á líka á mótið.
Kveðja Svana

Anonymous said...

Birgitta Rún kemur í partýið og á mótið.
kv Helga

Anonymous said...

Ásthildur mætir í sundið.

Kv. Ósk.

Anonymous said...

Silja og Oddný mæta á mótið og í sundlaugarpartýið, Milla.

Hildur said...

Halla María mætir í sundið, kveðja, Hildur.

Anonymous said...

Jóhanna Birna mætir í sundirð, kveðja, Helga Lára

Anonymous said...

Góðan daginn...
Bríet Ósk ætlar að koma.

kv.
Heiða og Bárður

Anonymous said...

Rakel Sara mætir í sundið, en kemst ekki á æfingu í dag

Anonymous said...

Salka mætir

Margrét said...

hæhæ Bríet Eva mætir í sundlaugarpartýið ;)

Anonymous said...

Birta Ósk mætir í sundlaugapartíið og KFC mótið.

kv

Eva Dís

Örvar said...

hæ Elva karen mætir í laugina

Sonja said...

hæ hæ Kolbrún Mætir í laugina

Unnur said...

Arna Ýr ætlar að mæta í sundið

Anonymous said...

Rakel Sara er orðin veik, hún kemur ekki

Fjóla said...

Rebekka Rós mætir í sundið í kvöld.

Anonymous said...

Viktoría Huld mætir í sundið í kvöld. Kveðja Ragnar

Anonymous said...

Hæ hæ!

Þórey ætlar að mæta í kvöld.

Kveðja Valgerður

Ragga said...

Hæ ! Ágústa Ýr og Arndís Diljá afmælisstelpa ;) mæta í partýið !
kveðja
Ragga