Kæri Anonymous :-) Íþróttaskólinn verður starfandi í sumar og geri ég ráð fyrir að ef fólk er í vinnu í sumar sem flestir eru, þá verða stelpurnar á einhversskonar skipulögðu námskeiði á meðan. Þær geta skráð sig í Íþróttaskóla Hauka sem býður upp á námskeið frá 9-12 og líka 13-16 og jafnvel mat og gæslu í hádeginu (ekki staðfest). Þá geta stelpurnar fengið að fara á æfingu á þessum tíma. Þetta hefur verið svona síðustu ár og gengið vel. Sumar stúlkur hafa farið á önnur námskeið og sleppt fótboltaæfingum í staðinn og hefur það alveg verið í lagi, þær hafa samt sem áður verið með í öllum keppnum og öðrum atburðum. Vonandi skýrir þetta eitthvað fyrir fólki, þessi spurning er alveg eðlileg. Það eru ekki allir sem vita af þessari þjónustu hjá Íþróttaskólanum, kær kveðja, Hildur.
2 comments:
Sæl Hildur,
ER ekki hægt að fá aðra tíma til æfinga en þessa. fólk er að vinna a þessum tímum og geta ekki komið með stúlkurnar á æfingu á þessum tímum.
Kæri Anonymous :-)
Íþróttaskólinn verður starfandi í sumar og geri ég ráð fyrir að ef fólk er í vinnu í sumar sem flestir eru, þá verða stelpurnar á einhversskonar skipulögðu námskeiði á meðan. Þær geta skráð sig í Íþróttaskóla Hauka sem býður upp á námskeið frá 9-12 og líka 13-16 og jafnvel mat og gæslu í hádeginu (ekki staðfest). Þá geta stelpurnar fengið að fara á æfingu á þessum tíma. Þetta hefur verið svona síðustu ár og gengið vel. Sumar stúlkur hafa farið á önnur námskeið og sleppt fótboltaæfingum í staðinn og hefur það alveg verið í lagi, þær hafa samt sem áður verið með í öllum keppnum og öðrum atburðum. Vonandi skýrir þetta eitthvað fyrir fólki, þessi spurning er alveg eðlileg. Það eru ekki allir sem vita af þessari þjónustu hjá Íþróttaskólanum, kær kveðja, Hildur.
Post a Comment