May 10, 2009
Næsta mót er Faxaflóamótið sem er 21.maí!
Eldra árið, eða stelpur fæddar 2001 keppa 21.maí sem er uppstigningardagur. Leikjaniðurröðun og nákvæm tímasetning kemur seinna en vinsamlegast látið vita hér á síðunni hvort ykkar stelpa komi eða ekki. Keppt verður á Ásvöllum og öllum líkindum um kl. 13. Kveðja, Hildur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Hæ hæ
Takk fyrir frábært mót, allt til fyrirmyndar í alla staði.
Í sambandi við Faxaflóamótið.....þá er vorhátíð á Völlunum frá kl 11 til 14 og allir krakkarnir mjög spenntir yfir því.
Ég ætla nú að ræða þetta betur við Fanný.
Hvenær er síðasti dagurinn til að skrá þær á mótið????
Kv Munda (mamma Fannýjar)
Ásthildur Rós mætir.
Kv. Ósk.
Jana Rún kemur.
Góðan daginn.
Bríet Ósk vill keppa.
Kv.
Heiða
Takk fyrir síðast!!.
Sæunn kemur á Faxaflóamót.
Kveðja
Steinunn
hæhæ
Bríet Eva mætir
Kv Margrét
Post a Comment