May 17, 2009

Skráning í mót!

Faxaflóamótið er fimmtudaginn 16.maí (uppstigningardaginn) fyrsti leikur hefst kl.12 og er því mæting kl.11.30. Ath þetta mót er aðeins fyrir stúlkur fæddar 2001.  Láta vita hér á heimsíðunni hvort stúlkan mæti eða ekki fyrir miðnætti á þriðjudaginn 14.maí. Við keppum við FH, ÍA, Reynir Sandgerði og HK. ATH VEL! Mótið er haldið á ÁSVÖLLUM!!!

Þróttaramótið verður í Laugardalnum 6.júní og þarf að koma skráning og staðfestingargjald fyrir miðnætti á miðvikudaginn 20.maí. Þátttökugjald 2000.- Greiðist inná reikning 1101-26-30081 kt.050174-2989.

Símamótið er dagana 16. - 19.júlí, þátttökugjald er 5500.- skráning og staðfestingargjald 1000.- fyrir þriðjudaginn 31.maí.  Greiðist inná ofangreindan reikning. Innifalið er grillveisla, sundmiði, verðlaunapeningur, skemmtidagskrá og margt fleira. Sjá nánar á www.simamotid.is

Taka frá helgina 8.-9.ágúst. Ævintýraferð í Vogana, kostnaður u.þ.b. 2500.-  skráning fyrir miðnætti fimmtudaginn 6.ágúst. Nánar síðar.

Mjög mikilvægt að skrá stelpuna sína á mótin, ef engin skráning er til staðar þá getur stúlkan því miður ekki tekið þátt í viðburðinum. Við verðum að vita fjölda keppenda með ákveðnum fyrirvara svo við getum áætlað hversu mörgum liðum við teflum fram.

Skráningarkveðja, Hildur og Ragga.

25 comments:

Anonymous said...

Hæhæ, eitthvað vitlaus dagsetning á Faxaflóamótinu. Það er vorhátíð í skólanum einmitt þennan dag frá 11 - 14 sem Birgittu hlakkar mikið til (var svo gaman í fyrra) þannig að ég ákvað að leyfa henni að velja og vill hún alls ekki sleppa hátíðinni. Leiðinlegt að þetta skyldi vera á sama tíma.
>Kv Helga (Birgitta Rún)

Friðrik said...

Úps Hæ hæ sama hér með Eddu Lovísu, hana langar mjög mikið á fyrstu vorhátíðina sína þar sem pabbi hennar er að skemmta. Vonandi hefur þetta ekki áhrif á allar stúlkurnar. En hún kemur á hin mótin.

Björg said...

Rakel Sara kemst á Þróttaramótið en því miður ekki á Símamótið þar sem við verðum erlendis.
kv
Björg

Margrét said...

Bríet Eva kemur á Faxaflóamótið,Þróttaramótið og Símamótið

Kv Margrét

Anonymous said...

Sælar
Jóhanna Birna kemur á Faxaflóamótið, Þróttaramótið og Símamótið.
Kveðja, Helga Lára

Anonymous said...

Hæ hæ!

Þórey langar að vera á vorhátíðinn.:=) Þannig að hún kemur ekki á mótið á fimmtudaginn.
Kv. Valgerður

Anonymous said...

Birta Ósk mætir á Þróttara mótið.

Munda said...

Hæ hæ
Fanný valdi vorhátiðina í skólanum.

Kv Munda

Anonymous said...

Birgitta kemur á Þróttarmótið
kv Helga

Fjóla said...

Rebekka Rós kemur á morgun, svara aðeins síðar með hin mótin.

Anonymous said...

Ég mæti á öll mótin í sumar og í Vogana.

Kveðja Ásthildur Rós

Anonymous said...

æ vona að við séum ekki alveg of seinar:( en Unnur kemst á Þróttaramótið, ef við erum of seinar þá verður bara að hafa það:)

Kveðja,
Inga og Unnur Dögg

Anonymous said...

Takk fyrir frábæran dag í dag.
Salka María mætir á Þróttaramótið!!

Steinunn said...

Sæunn kemur á Þróttaramótið

Anonymous said...

Þórey mætir á Þróttaramótið.

Kv. Valgerður

Ragnar said...

Viktoría verður með á Þróttarmótinu. kv Ragnar

Anonymous said...

Hrafnhildur María mætir á Þróttaramótið.

Anonymous said...

Katrín Sjöfn kemur á Þróttaramótið.

Bríet Ósk said...

Bríet Ósk, mætir á Símamótið og á fótboltamótið í Vogunum.

kv.
Heiða og Bárður

Bríet Ósk og fjölskylda said...

Vantaði bara að vita, hvort það eigi að greiða skráningargjald 1000 kr og 5500 kr þátttökugjald vegna símamótsins?

kv.
Heiða

Anonymous said...

Birta Ósk mætir á Simammótið
kv eva

Unnur said...

Arna mætir á Þróttaramótið,

Anonymous said...

Dagbjört kemur á Þróttaramótið.

Anonymous said...

1000 er hluti af 5500.- þannig fyrst 1000.- og svo 4500.- kveðja, Hildur.

Anonymous said...

Takk for interessant informasjon