Þróttaramótið verður í Laugardalnum 6.júní og þarf að koma skráning og staðfestingargjald fyrir miðnætti á miðvikudaginn 20.maí. Þátttökugjald 2000.- Greiðist inná reikning 1101-26-30081 kt.050174-2989.
Símamótið er dagana 16. - 19.júlí, þátttökugjald er 5500.- skráning og staðfestingargjald 1000.- fyrir þriðjudaginn 31.maí. Greiðist inná ofangreindan reikning. Innifalið er grillveisla, sundmiði, verðlaunapeningur, skemmtidagskrá og margt fleira. Sjá nánar á www.simamotid.is
Taka frá helgina 8.-9.ágúst. Ævintýraferð í Vogana, kostnaður u.þ.b. 2500.- skráning fyrir miðnætti fimmtudaginn 6.ágúst. Nánar síðar.
Mjög mikilvægt að skrá stelpuna sína á mótin, ef engin skráning er til staðar þá getur stúlkan því miður ekki tekið þátt í viðburðinum. Við verðum að vita fjölda keppenda með ákveðnum fyrirvara svo við getum áætlað hversu mörgum liðum við teflum fram.
Skráningarkveðja, Hildur og Ragga.
25 comments:
Hæhæ, eitthvað vitlaus dagsetning á Faxaflóamótinu. Það er vorhátíð í skólanum einmitt þennan dag frá 11 - 14 sem Birgittu hlakkar mikið til (var svo gaman í fyrra) þannig að ég ákvað að leyfa henni að velja og vill hún alls ekki sleppa hátíðinni. Leiðinlegt að þetta skyldi vera á sama tíma.
>Kv Helga (Birgitta Rún)
Úps Hæ hæ sama hér með Eddu Lovísu, hana langar mjög mikið á fyrstu vorhátíðina sína þar sem pabbi hennar er að skemmta. Vonandi hefur þetta ekki áhrif á allar stúlkurnar. En hún kemur á hin mótin.
Rakel Sara kemst á Þróttaramótið en því miður ekki á Símamótið þar sem við verðum erlendis.
kv
Björg
Bríet Eva kemur á Faxaflóamótið,Þróttaramótið og Símamótið
Kv Margrét
Sælar
Jóhanna Birna kemur á Faxaflóamótið, Þróttaramótið og Símamótið.
Kveðja, Helga Lára
Hæ hæ!
Þórey langar að vera á vorhátíðinn.:=) Þannig að hún kemur ekki á mótið á fimmtudaginn.
Kv. Valgerður
Birta Ósk mætir á Þróttara mótið.
Hæ hæ
Fanný valdi vorhátiðina í skólanum.
Kv Munda
Birgitta kemur á Þróttarmótið
kv Helga
Rebekka Rós kemur á morgun, svara aðeins síðar með hin mótin.
Ég mæti á öll mótin í sumar og í Vogana.
Kveðja Ásthildur Rós
æ vona að við séum ekki alveg of seinar:( en Unnur kemst á Þróttaramótið, ef við erum of seinar þá verður bara að hafa það:)
Kveðja,
Inga og Unnur Dögg
Takk fyrir frábæran dag í dag.
Salka María mætir á Þróttaramótið!!
Sæunn kemur á Þróttaramótið
Þórey mætir á Þróttaramótið.
Kv. Valgerður
Viktoría verður með á Þróttarmótinu. kv Ragnar
Hrafnhildur María mætir á Þróttaramótið.
Katrín Sjöfn kemur á Þróttaramótið.
Bríet Ósk, mætir á Símamótið og á fótboltamótið í Vogunum.
kv.
Heiða og Bárður
Vantaði bara að vita, hvort það eigi að greiða skráningargjald 1000 kr og 5500 kr þátttökugjald vegna símamótsins?
kv.
Heiða
Birta Ósk mætir á Simammótið
kv eva
Arna mætir á Þróttaramótið,
Dagbjört kemur á Þróttaramótið.
1000 er hluti af 5500.- þannig fyrst 1000.- og svo 4500.- kveðja, Hildur.
Takk for interessant informasjon
Post a Comment