June 22, 2009

Laugardaginn 27.júní mót á Álftanesi!

Skyndilega fengum við boð á stutt og laggott mót á Álftanesi, þar munum við keppa við Álftanes, Selfoss og ÍA. Mótið fer fram á Álftanesi og mun það standa frá kl. 10-13. Verðlaunapeningur í boði og kostnaður enginn. Mikilvægt er þó að skrá sig hér á síðunni eða láta vita með sms fyrir miðvikudag kl.20:00. Því ég þarf að láta mótstjórn Álftanes vita svo þau geti gert leikjafyrirkomulagið. Þetta er gott mót sem hentar okkur vel :-) og við ættum ekki að láta fram hjá okkur fara. Þær stelpur sem hafa verið á öðrum námskeiðum en Íþróttaskóla Hauka, endilega skráið ykkur því ég er farin að sakna ykkar töluvert :-)

Kveðja, Hildur.

9 comments:

Bríet Ósk og fjölskylda said...

Góðan daginn.

Bríet Ósk vill fara á mótið á Álftanesi.

kv.
Heiða og Bárður

Anonymous said...

Ég mæti, kveðja, Halla María.

Steinunn Hauksdóttir said...

Sæunn Björnsdóttir kemst ekki :(
Kveðja
Steinunn

Unknown said...

birta ósk mætir

kv eva

Anonymous said...

Clara mætir
KVeðja Berglind

Anonymous said...

Snædís mætir.

Unnur said...

Sæl Hildur, vildi bara láta vita að Arna Ýr mætir aftur hress og kát í fótboltann í næstu viku. Hún kemst því miður ekki á mótið á sunnudag.
Kv.Unnur

Björg said...

Ég veit betur á morgun hvort Rakel Sara kemst..

Me said...

Um leið og vitað er hvort Rakel Sara kemst á ég auðveldara með að segja til hvort Hrafnhildur María kemst ;)

Kv.
Inga Rós