July 12, 2009

Greiða fyrir Símamótið og fleira!

Þær sem eru búnar að skrá sig á Símamótið, eru vinsamlegast beðnar um að borga restina af sinni greiðslu en samtals eru þetta 5500.- á keppanda. Greiða skal inn á 1101-26-30081 kennitala:050174-2989 ekki síðar en á miðvikudag kl.18.00.

En skrúðgangan er á fimmtudeginum, mæting kl.19.15 hjá Digraneskirkju, en gengið er niðrá Kópavogsvelli. Leikirnir byrja svo kl. 9.30 (a-liðið) og kl.10.00 (b-liðið) á föstudeginum eins er tímasetningin á laugardeginum, nánar á www.simamotid.is undir leikir og úrslit.

Stelpunum bíðst að kaupa gervi húðflúr (tattoo) með Hauka merkinu á, kostar 100.- ég mun mæta með þau í skrúðgönguna.

Kærar kveðjur, Hildur 693-2989

1 comment:

Anonymous said...

Sæl
Ég var að greiða fyrir Clöru á mótið. Hún hefur verið útá landi en kemur á æfingu í fyrramálið.
Kveðja Berglind Sigmarsd