Stelpur þið stóðuð ykkur alveg frábærlega á Símamótinu, ég er rosalega stolt af ykkur og vona að ykkur hafi fundist jafn skemmtilegt og mér. En nú erum við komnar í sumarfrí frá æfingum þangað til miðvikudaginn eftir verslunarmannahelgina. Helgina eftir verslunarmannahelgina förum við í Vogana, en skráning er hafin hér að neðan. Þá viku verð ég ekki á Íslandi en mér bauðst að vera fararstjóri í Knattspyrnuskóla Man Utd. í Englandi. Ég mæti svo bara beint í Vogana með ykkur og vonast til að sjá sem flestar.
Áfram Haukar,
July 19, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Unnur kemur í vogana, gangi þér vel í Englandi:)
Kveðja,
Inga
Ágústa Ýr kemur í Vogana, frk. fararstjóri :) .... bara gaman !
Kveðja
Ragga
Rebekka Rut kemur í Vogana. Góða skemmtun í Englandi. kveðja Kristjana
Post a Comment