July 18, 2009

Laugardagskvöldið og sunnudagurinn á Símamótinu!

A-liðið keppir kl.9.00 á móti Sindra frá Hornafirði á velli 15 inní Fífunni. Eftir þann leik spilum við annaðhvort um 13 eða 15 sæti á annaðhvort velli 3 (um 13.sæti) eða á velli 4 (um 15 sætið) kl.12.30.

C-liðið keppir kl.10.30 við Val á velli 13 inní Fífunni. Í framhaldi af því spilum við annaðhvort um 1. sæti á velli 6 eða 3. sæti á velli 7 kl.13.00.

Takk kærlega fyrir daginn allir saman, jákvætt viðhorf allra í Haukum gerði þennan dag skemmtilegan og eftirminnanlegan á allan hátt.

Þær stúlkur sem hafa tök á því að komast á kvöldvökuna í kvöld sem er frá 19.30-21.30 hittast ásamt foreldrum sínum kl.19.15 í anddyri Smárans.

Endilega skoðið myndirnar inn á www.simamotid.is

Bestu kveðjur, Hildur.

No comments: