Símamótið 2009 – haldið í Kópavogi (við Fífuna) 16. – 19. júlí.
Fimmtudagur 16. júlí
19:15 Hittumst fyrir utan Digraneskirkju – allar í Hauka-göllunum sínum, með fána, málaðar í framan eða getið keypt Hauka tattoo á staðnum fyrir 100.-
Mamma og pabbi og allir í fjölskyldunni velkomin með (gott að leggja bílunum fyrir utan Sporthúsið)
19:30 Skrúðganga leggur af stað frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli. Stelpurnar eru með sinni fjölskyldu og hver fer heim þegar þeim hentar.
Föstudagur og laugardagurinn 17. -18. júlí
09:00–19:00 Leikið í riðlum
A – lið: Sæunn, Silja Jenný, Jóhanna Birna, Ásthildur Rós, Edda Lovísa, Snædís, Yrsa, Oddný Sara, Rebekka Rut og Ída.
| 17.7.2009 | 09:30 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | HK - Haukar | 12 | |
| 17.7.2009 | 12:00 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Haukar - ÍBV | 2 | |
| 17.7.2009 | 15:30 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Víkingur - Haukar | 3 | |
| 17.7.2009 | 18:00 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Stjarnan - Haukar | 4 | |
| 18.7.2009 | 09:30 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Haukar - Víðir | 14 | |
| 18.7.2009 | 12:00 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Valur - Haukar | 1 | |
| 18.7.2009 | 15:30 | 7. flokkur | A | B (Riðlakeppni) | Haukar - Fylkir | 2 |
Ath. talan út á enda fyrir aftan þau lið sem eru að spila er númerið á vellinum sem þær munu spila á.
Þið skuluð alltaf vera mættar a.m.k. 30 mín. fyrir leik á þann völl sem þið eruð að fara að spila á. Vera í fótboltagallanum ykkar, tilbúnar í upphitun og muna eftir vatninu.
C-lið: Halla María, Ágústa, María, Sunneva, Kolbrún, Bríet Eva, Bríet Ósk, Clara, Unnur, Dagbjört og Thelma María.
17.7.2009 10:30 7. flokkur C A (Riðlakeppni) ÍA - Haukar 4 17.7.2009 13:00 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Haukar - Stjarnan 15 17.7.2009 14:30 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Selfoss - Haukar 15 17.7.2009 17:00 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Haukar - Grindavík 2 18.7.2009 10:30 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Breiðablik - Haukar 4 18.7.2009 13:30 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Haukar - Valur 15 18.7.2009 16:30 7. flokkur C A (Riðlakeppni) Víkingur - Haukar 4
Ath. talan út á enda fyrir aftan þau lið sem eru að spila er númerið á vellinum sem þær munu spila á.
Þið skuluð alltaf vera mættar a.m.k. 30 mín. fyrir leik á þann völl sem þið eruð að fara að spila á. Vera í fótboltagallanum ykkar, tilbúnar í upphitun og muna eftir vatninu.
Laugardagurinn:
7:30–19:30 Grill fyrir keppendur og aðra mótsgesti við nýju stúkuna
18:10 Landsliðið – Pressan á Kópavogsvelli (valið úr 5. flokki)
19:30–21:30 Skemmtun í Smáranum. Halli og Gói, Grease og Hrafna.
Stúlkurnar eru í fylgd foreldra á öllum atburðum fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Það er misjafnt úthald sem þær hafa í kvöldvökur og aðra skemmtun og er gott fyrir foreldra að stjórna því.
Sunnudagur 19. júlí
09:00–15:00 Leikið í riðlum og úrslitakeppni (verðlaunaafhending úti á völlum strax að leikjum loknum).
Það fer eftir því hvernig okkur gengur í mótinu klukkan hvað við erum að spila í undanúrslitumá bilinu 9-13 samtals 2 leikir á lið!!
No comments:
Post a Comment