July 15, 2009

Liðin tilbúin á morgun fimmtudag!

Nokkrir foreldrar hafa ekki greitt þátttökugjaldið og bíðum við því aðeins lengur með liðin, en eins og sést í leikjaniðurröðuninni þá erum við í c-riðlinum, mörg lið eru með tvö lið í keppninni og svo hægt væri að vera með c-riðil þá voru nokkur lið sett í þennan riðil og þar á meðal við. Þannig að við erum með A og C lið í keppninni í ár. Ætti að koma seinni partinn á morgun.

Hlakka til að eyða helginni með ykkur, kveðja, Hildur.

No comments: