Jæja nú er komið að síðasta fótboltamótinu í sumar hjá okkur. En það verður haldið laugardaginn 22.ágúst í Mosfellsbæ, ekki er komin nákvæmleg tímasetning á leikina né leikjaniðurröðunina, við munum setja leikjaniðurröðina inn eins fljótt og hún berst okkur. Þeir sem vilja taka þátt skrá sig hér, en þátttökugjald er 1000.- og greiðist inn á 1101-26-30081 kt.050174-2989. Síðasti séns er að skrá sig fyrir kl. 20.00 miðvikudaginn 19.ágúst. Vinsamlegast setjið nafn á barni sem skýringu svo að þátttökugjaldið fari á réttan iðkanda. Ef einhver er ákveðin í að fara ekki er fínt að fá það líka hérna á síðuna. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda sms.
Hildur og Ragga.
August 11, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
23 comments:
Hrafnhildur María kemur :)
Kv.
Inga Rós
Ágústa Ýr mætir ;)
Silja Jenný kemur :D
Unnur Dögg kemur
Kveðja,
Inga
Ásthildur Rós mætir.
Dagbjört Freyja mætir!
Edda Lovísa kemur
Clara kemur
kv. Berlgind
Rebekka Rut mætir.
Kv Kristjana.
Aníta Ósk mætir :)
Bríet Eva mætir
Kv Margrét
Arna Ýr mætir loksins!
Halla María mætir, kveðja, Hildur.
Rakel Sara Kemur
er komin einhver tími á þetta ?
kv
Björg
Nei engin tímasetning ennþá, en þetta verður líklegast á tímabilinu 10-14. Það má gera ráð fyrir því.
Kveðja, Hildur.
Sælar Haukastelpur!!
Núna í vor hringdi einn pabbinn í mig og sagðist vera með íþróttabuxur sem merktar voru Jönu Rún. Hann ætlaði að senda mér þær en það hefur eitthvað gleymst :) Og ég er líka eitthvað kölkuð því að ég er búin að gleyma hvaða pabbi þetta er :/Ég ætla að vona að þessi pabbi lesi bloggið og hafi samband aftur :)
Siminn minn er 847-4433
Kveðja Svana
p.s sjáumst í Mosó um helgina.
Jana Rún verður með Snæfellsnesi
Áfram Haukar og áfram Snæfellsnes!!!
Ólafía Björt Ben kemur :)
kv. Sigga Óla
Salka María mætir
Sæunn mætir.....
Oddný mætir á Afmælismótið.
ups....Bríet Ósk mætir ;)
Sæunn B kemur.
Post a Comment