August 11, 2009

Afmælismót Aftureldingar!

Jæja nú er komið að síðasta fótboltamótinu í sumar hjá okkur. En það verður haldið laugardaginn 22.ágúst í Mosfellsbæ, ekki er komin nákvæmleg tímasetning á leikina né leikjaniðurröðunina, við munum setja leikjaniðurröðina inn eins fljótt og hún berst okkur. Þeir sem vilja taka þátt skrá sig hér, en þátttökugjald er 1000.- og greiðist inn á 1101-26-30081 kt.050174-2989. Síðasti séns er að skrá sig fyrir kl. 20.00 miðvikudaginn 19.ágúst. Vinsamlegast setjið nafn á barni sem skýringu svo að þátttökugjaldið fari á réttan iðkanda. Ef einhver er ákveðin í að fara ekki er fínt að fá það líka hérna á síðuna. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda sms.

Hildur og Ragga.

23 comments:

Me said...

Hrafnhildur María kemur :)

Kv.
Inga Rós

Anonymous said...

Ágústa Ýr mætir ;)

Anonymous said...

Silja Jenný kemur :D

Anonymous said...

Unnur Dögg kemur

Kveðja,
Inga

Anonymous said...

Ásthildur Rós mætir.

Anonymous said...

Dagbjört Freyja mætir!

Anonymous said...

Edda Lovísa kemur

Anonymous said...

Clara kemur
kv. Berlgind

Anonymous said...

Rebekka Rut mætir.

Kv Kristjana.

Anonymous said...

Aníta Ósk mætir :)

Anonymous said...

Bríet Eva mætir

Kv Margrét

Unnur said...

Arna Ýr mætir loksins!

Anonymous said...

Halla María mætir, kveðja, Hildur.

Bjorg said...

Rakel Sara Kemur

er komin einhver tími á þetta ?

kv
Björg

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

Nei engin tímasetning ennþá, en þetta verður líklegast á tímabilinu 10-14. Það má gera ráð fyrir því.

Kveðja, Hildur.

Svana said...

Sælar Haukastelpur!!

Núna í vor hringdi einn pabbinn í mig og sagðist vera með íþróttabuxur sem merktar voru Jönu Rún. Hann ætlaði að senda mér þær en það hefur eitthvað gleymst :) Og ég er líka eitthvað kölkuð því að ég er búin að gleyma hvaða pabbi þetta er :/Ég ætla að vona að þessi pabbi lesi bloggið og hafi samband aftur :)
Siminn minn er 847-4433
Kveðja Svana
p.s sjáumst í Mosó um helgina.
Jana Rún verður með Snæfellsnesi
Áfram Haukar og áfram Snæfellsnes!!!

Anonymous said...

Ólafía Björt Ben kemur :)
kv. Sigga Óla

Anonymous said...

Salka María mætir

Anonymous said...

Sæunn mætir.....

Hildur. said...

Oddný mætir á Afmælismótið.

Bríet Ósk og fjölskylda said...

ups....Bríet Ósk mætir ;)

Steinunn said...

Sæunn B kemur.