August 23, 2009

Hjólahjálmur týndist!

Mig langar bara að tékka hvort hjólahjálmur sé nokkuð í óskilum. María fann ekki hjálminn sinn eftir æfinguna á fimmtudaginn en það var þessi týpíski Kiwanis hjálmur, grár, eins og svo margir eiga. Ég er ekki alveg viss hvort hann hafi verið merktur. Ef það reynist vera svo þá er hugsanlega einhver með aukahjálm heima sem hann veit ekki hver á.

Kveðja, Jórunn mamma Maríu.

No comments: