September 06, 2009

Breyting á laugardagsæfingunni!

Afsakið breytinguna!

En æfingin á laugardögum er uppí Bjarkarhúsinu kl.12 en ekki í Hraunvallaskóla eins og stendur hér að neðan.

Sjáumst á æfingu og tökum með okkur vinkonurnar okkar, leyfum þeim að prófa: )

2 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ, er nokkuð komnir inn nýjir tímar fyrir 6 flokk ??

Kveðja
Anna (mamma Lilju)

Anonymous said...

Hægt er að sjá á heimasíðu 6.flokksins www.6flokkur.blogspot.com hvenær æfingar eru. Kveðja, Hildur.