September 01, 2009

Nýjir æfingatímar!

Nú höfum við fengið nýja æfingatíma fyrir 7.flokk kvenna. Þeir eru sem hér segir:

Miðvikudaga, kl.17-18 inni Ásvellir (fótboltaæfing).
Fimmtudaga, kl.17-18 inni Ásvellir (fjölgreinaæfing).
Laugadaga, kl.12-13 Hraunvallaskóli (fótboltaæfing).


Set þetta aftur inn vegna þess að þetta var komið svo neðarlega.
Kveðja, Hildur.

No comments: