November 26, 2009

Breyting á leik við Grindavík!

Athugið vel að breyting hefur orðið á leiknum við Grindavík, þjálfari Grindavíkur vill endilega bjóða okkur frekar í heimsókn til þeirra á laugardaginn kl.16.00 í upphitaðri höll þar sem verður hægt að spila tvö lið í einu. Þess vegna verður engin æfing á laugardaginn í Bjarkarhúsinu kl.12.00 hvorki fyrir eldra árið né yngra árið.

1.bekkur Álftanes kl.14-15 á Álftanesi.
2.bekkur Grindavík kl.16-17 í Grindavík.

Vonandi kemur þetta sér ekki illa fyrir neinn, annars látið mig vita, kveðja, Hildur.

8 comments:

Me said...

Hrafnhildur María kemur :)

Guðbjörg said...

Elín Björg mætir út á Álftanes (-:

BJÖRG said...

Rakel Sara kemur, mjög glöð með nýjan tíma :-)

Margrét said...

Íris Birta mætir í Grindavík :)

Anonymous said...

Því miður kemst Dagbjört Freyja ekki á þessum tíma...:( Svona er það! En þar til næst...bæbæ!

Anonymous said...

Unnur Dögg kemur í Grindavík:)

Unknown said...


Embla Rán kemur til Grindavíkur

Anonymous said...

Clara kemur til Grindavíkur, hvar eiga þær að mæta?
Kveðja Berglind