November 25, 2009

Æfingaleikir um helgina hjá 7.flokki kvenna í knattspyrnu!

Laugardaginn 28.nóvember spilum við æfingaleiki við Grindavík og Álftanes. Leikurinn á móti Grindavík er kl.12.00 í Bjarkarhúsinu á æfingatímanum okkar, þar mæta einungis stúlkur sem eru í 2.bekk. Þær stúlkur sem eru í 1.bekk mæta hinsvegar kl.13.45 inní Álftanes, en leikurinn fer fram í Íþróttahúsinu þar í bæ, er frá 14-15.

Muna að það þarf að skrá sig á heimasíðu flokksins http://www.7flokkurkvenna.blogspot.com/ eða með sms 693-2989 eða tölvupósti hildur@hvaleyrarskoli.is

Stúlkur sem eru í 1.bekk mæta því ekki á æfinguna kl.12.00 á laugardaginn.

Ef um einhverjar óskir er að ræða þá er það alveg í lagi. Hafa bara samband og við leysum málin.

Hauka kveðja, Hildur :-)

6 comments:

Anonymous said...

Íris Birta kemur að keppa :)

Bryndís Una og Unnur Jóna said...

Bryndís Una kemst því miður ekki þessa helgi þar sem hún verður hjá pabba sínum á akureyri :(

Unknown said...

Dagbjört Ylfa mætir

Eva Anney og Margrét said...

Eva Anney mætir á Álftanesið.

Hildur said...

v/ Bryndís Una!
Já ég vissi af þessu en það komu ekki aðrar helgar til greina, því miður, en ég mun hafa þetta í huga, KANNSKI förum við á mót hjá Aftureldingu sun 6.des. Nánar auglýst síðar.

kveðja, Hildur.

Unnur Jóna/Bryndís Una said...

Hún verður áfram eftir áramót þá vonandi kemst hún betur =)

Og við fylgjumst með 6.des =)