December 03, 2009

Aðventuhátíð Ástjarnarkirkju í samkomusal Hauka 6. desember kl. 20

Við höldum hverfishátíð kirkjunnar, Hauka, Sundfélags Hafnarfjarðar og Íþróttafélagsins Fjörður. Öll þessi félög koma að undirbúningi og þátttöku aðventukvöldsins. Félagar úr sundfélögunum og Haukum segja frá hvers virði íþróttin er þeim. Stúlknakór kirkjunnar og Ástjarnarsystur syngja nemendur frá tónlistarskólanum leika lög. Tendraðu jólagleðina með okkur þetta kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Ástjarnarkirkja

No comments: