Liðsskipan og tími á mætingunni hjá hverju liði fyrir sig er kominn en Legomótið er haldið inní Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Ég mæti með síðermakeppnistreyju, þið komið með stuttbuxur, sokka, brúsa, strigaskó og þess háttar. Mæta með 1000.-
Mikilvægt að mæta að réttum tíma, leikirnir byrja þótt að lið sé ekki mætt á réttum tíma.
A-riðill. Haukar A. Mæting kl.10.45. Leikirnir eru spilaðir í gamla salnum. Alexandra Kolka, Arna Ýr, Ágústa Ýr, Clara, Dagbjört Bjarna, Sunneva og Unnur Dögg. kl. 11.12 Haukar - Breiðablik Völlur 3
kl.11.36 Haukar - FH2 Völlur 3
kl.12.00 Haukar - FH1 Völlur 3
kl.12.24 Haukar - Breiðablik2 Völlur 3
kl.13.00 Verðlaunaafhending
B-riðill. Haukar B. Leikirnir spilaðir á velli 1 sem er stóri salurinn gengið niður. Mæting kl.11.00. Dagbjört Freyja, Helena, Hrafnhildur María, Kolbrún Eir, María, Rakel Sara, Thelma María og Viktoría.
kl.11.44 Haukar - FH Völlur 1
kl.12.08 Haukar - Breiðablik Völlur 1
kl.12.44 Haukar - Grótta Völlur 1
kl.13.08 Haukar - Afturelding Völlur 1
kl.13.20 Verðlaunaafhending
C-riðill. Haukar1. Leikirnir spilaðir á velli 2 sem er í stóra salnum, gengið niður. Mæting kl.10.45 . Andrea, Arndís Diljá, Bryndís Una, Embla Rán, Emilia Kolka, Íris Birta, Sandra, Sólborg Birta.
kl.11.20 Haukar1 - FH Völlur 2
kl.11.56 Haukar1 - Haukar2 Völlur 2
kl.12.32. Haukar1 - Snæfellsnes Völlur 2
kl.13.08 Haukar1 - Breiðablik Völlur 2
kl. 13.20 Verðlaunaafhending
C-riðill. Haukar2. Mæting kl.10.45. Leikirnir spilaðir á velli 2 sem er í stóra salnum, gengið niður. Alexandra Kristjáns, Amalía, Bryndís Eva, Elín Björg, Dagbjört Ylfa, Guðbjörg Lára, Rakel Harpa, Sara?, Thelma Ósk.
kl.11.32 Haukar2 - Snæfellsnes Völlur 2
kl.11.56 Haukar2 - Haukar1 Völlur 2
kl.12.20 Haukar2 - FH Völlur 2
kl.12.44 Haukar2 - Breiðablik Völlur 2
kl.13.20 Verðlaunaafhending
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hæhæ
Hvert mætum við?? Og er ekki æfing samt á morgun kl 12 í bjarkarheimilinu??
Kv. Unnur Jóna
Legomótið er í Íþróttahúsinu á Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Jú við ætlum að taka æfingu í dag, takk fyrir að spyrja :-) kveðja, Hildur.
Post a Comment