Já þið eigið allar hrós skilið fyrir ykkar þátttöku á mótinu. Margar að keppa í fyrsta skipti og gott að fá að taka þátt í svona stuttu og vel skipulögðu móti. Eftir áramót tökum við svo æfingaleiki við Breiðablik, Grindavík og jafnvel líka Val.
Ég vil nota tækifærið og þakka honum Heiðari pabba hennar Thelmu Maríu og Selmu mömmu hennar Söru kærlega fyrir hjálpina á mótinu, án þeirra hefði þetta ekki gengið jafn vel.
Bráðum set ég svo inn myndir frá mótinu og sundlaugarpartýinu.
Lego kveðja, Hildur.
December 08, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment