February 17, 2010

Fjáröflun - 7.flokkur kvenna!

Ákveðið hefur verið að fara í fjáröflun fyrir 7.flokk kvenna. Markmiðið er að safna fyrir keppnisgjöldum og keppnistreyju að auki væri gott að eiga gervigrasbuxur. Hægt er að nota ágóðan sem kemur úr fjáröfluninni í að kaupa það. Einnig er hægt að greiða fyrir þátttökugjöld og má reikna með um 10.000.- kr. ef öll mót eru sótt. Ef ákveðið er að taka þátt þá fer ágóði hverrar stelpu fyrir sig inn á sérreikning sem verður á nafni stelpunnar. Aðeins er leyfilegt að eyða peningnum í nafni félagsins þ.e. fatnaður eða mótsgjöld eða aðrir viðburðir á vegum félagsins. Reikna má með að sumarið geti kostað um 25000.- þ.e.a.s. fatnaður og þátttökugjöld og því er kjörið að taka þátt.

Vörur í boði:

WC pappír verð 4900.- ágóði 1000.- Teg.Servid de luxe 42 rúllur
Eldhúspappír 4900.- ágóði 1000.- Teg.Katrín 32 rúllur
Páskaegg 2800.- ágóði 850.- 900 g frá Kólus (ekki selt í búðum)
Páskabolti 2800.- ágóði 800.- 900 g frá Kólus (ekki selt í búðum) hægt að fá mynd senda í email
Bökunarpappír 2000.- ágóði 900.- Endurnýtanlegur b.pappír 2 arkir
Lakkrís 1000.- ágóði 500.- 700 g appolo.

Vinsamlega leggið heildarupphæðina inná bankareikning 1101-05-411748 kt.311077-5469. Setja nafn stelpunnar í tilvísun eða greiðið okkur í foreldraráði 3.mars, á Ásvöllum kl.18 um leið og þið skilið blaðinu. Einnig er hægt að skila blaðinu rafrænt, evaharpa@gmail.com. Vörurnar verða afhentar um miðjan mars.

Gangi ykkur vel,
kveðja, frá foreldraráði,

Helma 862-1441 helma@internet.is,
Jón Sigþór 617-1513 sissi@gardabaer.is,
Eva Harpa 698-4431 evaharpa@gmail.com.

No comments: