Hæ allir, á miðvikudaginn 17.febrúar mega allar koma í búning á æfingu, við munum hlaupa og svitna í 25 mínútur en svo missum við salinn og förum því upp í skemmtilega leiki til kl.18.00. Allir mega koma í öskudagsbúningnum sínum. Sjáumst hressar á æfingunni.
Laugardaginn 20.febrúar fellur niður æfing því Bjarkarhúsið verður lokað á laugardaginn.
Allar stelpurnar fá miða á mið, en látið þetta endilega líka berast,
kær kveðja, Hildur og Ragga.
No comments:
Post a Comment