Nú á næstu dögum byrjuðum við í 7.flokki kvenna í fjáröflun, allar tilkynningar í sambandi við fjáröflunina munu birtast hér á síðunni okkar. Ekki er skylda að taka þátt og er það á ykkar ábyrgð að fylgjast með þessu. Listinn mun birtast á næstu dögum með öllum upplýsingum um dagsetningar og ágóða af hverri vöru fyrir sig. Ágóðinn mun fara inn á persónulegan reikninginn iðkandans en aðeins er hægt að taka þann pening út til þess að eyða í mót, Haukafatnað eða aðra atburði á vegum Hauka.
Fylgjast vel með, eigum von á þessu núna í vikunni og skila lista í framhaldi af því,
foreldrastjórn og þjálfari.
February 10, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Bryndís Una mun taka þátt í fjáröflun =) Gott að fá kanski smá í bauk =)
Post a Comment