Afmælishlaup Hauka verður á Ásvöllum 12.apríl kl. 17.30 ýmsar vegalengdir verða í t.d. 7,9 km 5 km og svo um 1-2 km. Við fjölmennum að sjálfsögðu og mætum í rauðu. Mamma og pabbi og öll systkini eru velkomin að koma með sem og allir aðrir.
Ekkert gjald og verðlaun í boði fyrir fyrsta sæti í hvorum aldurshópi fyrir sig, fullorðnir eða krakkar yngri en 16 ára.
Skráning á staðnum.
Hvetjum alla Haukamenn sem aðra til að taka þátt í skemmtilegu hlaupi í tilefni 79 ára afmælis Hauka.
Allt í lagi að skrá sig hér svo við sjáum hvort það mæti ekki örugglega allir.
Kveðja, Hildur.
April 08, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Við Allý mætum :-)
Þær stúlkur sem ég á eftir að skrá hjá mér og vantar t.d. gsm símanúmeri er Krista, Embla Líf, Emelía Kolka, endilega látið mig vita ef þið hafið ekki fengið sms frá mér um Afmælishlaup Hauka, kær kveðja, Hildur.
Ég og Birta Sól mætum.
Glæsilegt Allý og Birta Sól, vegalengdin er 1 km þannig að við getum sprett þetta og spjallað svo á eftir ......... á meðan foreldrarnir klára sína vegalengd ef þau hlaupa ekki með okkur :-)
Rakel Harpa ætlar að mæta ásamt ágústu og arndísi að ég held
Aníta mætir .....
Bryndís mætir í hlaupið
Post a Comment