A-lið mætir kl.11.50
Clara, Ágústa, Dagbjört Bjarna, Allý, Arna, Unnur Dögg, Birta Sól, Kolbrún. Samtals 8.
A-liðið spilar eftirfarandi leiki:
Haukar - Valur kl.12.20 Völlur 3
Haukar - KR kl.13.00 Völlur 3
Haukar - Selfoss kl.13.40 Völlur 3
Haukar - Valur kl.14.20 Völlur 3 (ath þetta er rétt)
B-lið mætir kl.11.30
María, Embla Rán, Margrét Lovísa, Sunneva, Viktoría Huld, Krista Björk, Dagbjört Freyja, Embla Líf, Helena. Samtals 9.
B-liðið spilar eftirfarandi leiki:
Haukar - KR kl.12.00 Völlur 2
Haukar - Breiðablik 2 kl.13.20 Völlur 2
Haukar - Selfoss kl.14.00 Völlur 1
Haukar - FH kl.14.40 Völlur 1
C1 lið mætir kl.9.10
Arndís, Alexandra, Bryndís Una, Andrea Ýr, Indiana, Sólborg Birta, Þórdís Aníta, Natalía og Aníta. Samtals 9.
C1-liðið spilar eftirfarandi leiki:
Haukar - Víkingur kl.9.40 Völlur 3
Haukar - Breiðablik C kl.10.20 Völlur 3
Haukar - Stjarnan C kl.11.00 Völlur 3
Haukar - HK kl.11.40 Völlur 4
C2-lið mætir kl.12.10
Aníta Ósk, Dagbjört Ylva, Jóhanna Rakel, Elísabet Anna, Rakel Harpa, Erla Sól, Bryndís Eva, Guðbjörg Lára Samtals 8.
C2-liðið spilar eftirfarandi leiki:
Haukar - Breiðablik c2 kl.12.40 Völlur 3
Haukar - ÍR C kl.13.20 Völlur 3
Haukar - Valur kl.14.00 Völlur 3
Haukar - FH C kl.14.40 Völlur 4
Muna eftir 1500.- greitt á staðnum fyrir mótið.
Mótið fer fram á gervigrasvelli Víkings í Víkinni.
Búningsklefar eru í Víkinni. Bílastæði eru mjög takmörkuð við Víkina því viljum við benda ykkur á að það er einnig hægt að leggja bílum við Bjarkarás sem er til vinstri þegar þið komið að Víkinni.
Veitingasala verður í Víkinni og er hægt að kaupa þar drykki, heitar samlokur, brauð og kökur.
Muna eftir að klæða sig eftir veðri, vera með auka sokka og vatnsbrúsa. Foreldrar bera ábyrgð á því að mæta á réttum tíma 10-15 mín fyrir hvern leik á réttan völl.
Höfum gaman saman ......................
1 comment:
Ég man ekki hvort ég hafi tekið fram að við viljum borga mótsgjaldið með "fjáröflunarpeningunum" en því er þá hér með komið á framfæri ;)
Takk, takk, Jórunn (MaríuMamma)
Post a Comment