Kæru foreldrar
Við viljum hvetja ykkur til að mæta og sjá úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í Handknattleik karla 2010.
Fyrsti leikur verður á Ásvöllum á föstudagskvöldið kl. 20:00.
Sjá frábæra auglýsingu í viðhengi.
Fjölmennum og hvetjum okkar lið.
Áfram Haukar.
No comments:
Post a Comment