April 25, 2010

Tímasetning á mótinu!

Það er komið skjal frá mótstjórum KFC mótsins en það er ekki endanlegt, við verðum vonandi með 4 lið (lítur samt ekkert vel út, frekar fáar búnar að skrá sig) og eru liðin 4 að spila á mismunandi tímum þetta byrjar kl.10 fyrsti leikur og síðasti er rétt fyrir kl.16. Þetta gæti þó hæglega breyst og því vil ég ekki setja neina tímasetningar hér inn. Enda verðum við að bíða þangað til allir eru búnir að skrá sig og þá get ég sagt hverjar eru í hvaða liði. Ef einhver kemst ekki nema á ákveðnum tíma þá bara láta vita og við finnum eitthvað út úr því. Kveðja, Hildur.

8 comments:

Ragnhildur said...

Elisabet Anna verður með. (2003)

Anonymous said...

Bryndís Eva verður með (2003)

Anonymous said...

Guðbjörg Lára mætir,(2003).

Anonymous said...

Indiana mætir(2003)

Anonymous said...

Fyrirgefðu Hildur mín!
Hún Dagbjört Freyja (2002) ætlar að vera með! Hún á pening frá fjáröfluninni sem á að nota upp í gjaldið!
Kveðja Helma

Anonymous said...

Sæl Hildur og fyrirgefðu seinaganginn. Erum alls ekki nógu dugleg að muna að kíkja hingað. En Embla Rán vill gjarnan vera með,
hún á fjáröflunarpening til að nota upp í gjaldið.

Anonymous said...

Vitið þið hvort búningarnir verði tilbúnir fyrir helgina?

Kveðja Enika(mamma Indiönu)

Hildur þjálfari said...

Veit ekki með búningana, en allavegana verð ég tilbúin með búninga handa stelpunum, endilega hafið samband við Guðbjörgu á Ásvöllum um þetta, kveðja, Hildur.