June 24, 2010

Kostnaður, tjaldstæði og gsm símanúmer hjá foreldrum þeirra sem koma!

Hér fyrir neðan er kostnaður sem hver og ein á að borga eftir að búið er að taka frá þann pening sem þær áttu inn á fjáröflunarreikningnum. Ég og Eva gjaldkeri (mamma Rakelar Hörpu) tökum á móti greiðslum, helst á föstudagskvöldinu.

Rakel Harpa 4705.- Indiana 6555.-
Bryndís Eva 2455.- Embla Líf 1955.-
Jóhanna Rakel 3555.- Birta Sól 0.-
María 1555.- Amalía 0.-
Dagbjört Bj. 2355.- Embla Rán 0.-
Sólborg Birta 4155.- Clara 7055.-
Bryndís Una 0.- Aðrar 8055.-

Mamma Anítu Óskar er búin að taka frá fyrir okkur og 6.fl og 5.fl Haukum tjaldstæði, en við verðum á neðra tjaldstæðinu sem er hliðiná sundlauginni en það lítur allt út fyrir að þar verði einungis Haukafólk og Blikar. Tjaldstæðin sem tilheyra mótinu eru frí fyrir alla.

Leikskipan og leikjaniðurröðun, hver leikur er 2 x 12 mín. :-)

Haukar A. Allý, Ágústa, Arndís, Clara, Birta Sól, María, Embla og Dagbjört Bjarna.
Mæting 20 mín. fyrir leik á réttan völl.

Dagskrá á laugardeginum.
8.00 hittast á tjaldstæðinu, farið saman í morgunmat. Skilum þeim af okkur á tjaldstæðið.
9.00 HaukarA - Breiðablik, völlur 8.
11.00 HaukarA -HK, völlur 8.
12.00 Hádegismatur, grill á leikstaðnum.
Skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðið eftir matinn.
13.30 HaukarA -ÍR, völlur 8.
14.30 HaukarA -KA, völlur 8.
15.30 Sund, foreldrar ábyrgir fyrir barni sínu. Sundlaugin lokar 18.30.
16.30 Þær sem vilja geta horft á B-liðið spila á móti Breiðablik á velli7.
18.30 Farið beint í kvöldmat í íþróttahúsinu. Skilum þeim af okkur á tjaldstæðið.
20.30 Kvöldvaka við kaffi krók Gunni Helga og Jói G skemmta. Stelpurnar eru á vegum foreldra, hittumst á tjaldstæðinu kl. 20.20.

Leikir á sunnudeginum.
8.00 hittast á tjaldstæðinu, farið saman í morgunmat, skilum þeim af okkur á tjaldstæðið.
9.00 HaukarA - Tindastóll, völlur 8.
10.30 HaukarA - HK, Völlur 8.
11.30 HaukarA - Breiðablik2, völlur 8.
Farið í hádegismat beint eftir Breiðabliks leikinn í íþróttahúsinu.
Skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðið eftir matinn.
14.30 Verðlaunaafhending og mótsslit.

Haukar B. Aníta Ósk, Rakel Harpa, Bryndís Una, Bryndís Eva, Andrea, Elín Björg, Jóhanna Rakel, Indiana, Sólborg Birta og Erla Sól. Mæting 20 mín. fyrir leik á réttan völl.

Dagskrá á laugardeginum.
8.00 hittast á tjaldstæðinu, farið saman í morgunmat, skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðinu.
9.30 HaukarB -Tindastóll, völlur 7.
11.30 HaukarB -Fjölnir, völlur 7.
Farið saman í hádegismat (grill á staðnum) þegar Fjölnisleiknum lýkur. Skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðinu eftir matinn.
13.30 HaukarB -ÍR, völlur 7.
15.00 HaukarB - Álftanes, völlur 7.
16.30 HaukarB - Breiðablik2, völlur 7.
17.00 Sund, strax eftir leikinn, foreldrar ábyrgir fyrir barni sínu. Sundlaugin lokar 18.30.
18.30 Farið beint í kvöldmat í íþróttahúsinu. Skilum þeim af okkur á tjaldstæðið.
20.30 Kvöldvaka við kaffi krók Gunni Helga og Jói G skemmta. Stelpurnar eru á vegum foreldra, hittumst á tjaldstæðinu kl. 20.20.

Dagskrá á sunnudeginum.
8.30 hittast á tjaldstæðinu, farið saman í morgunmat, skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðinu.
10.30 HaukarB -HK, völlur 4.
11.30 HaukarB - Tindastóll2, völlur 7.
Hádegismatur strax eftir Tindastólsleikinn í íþróttahúsinu.
Skilum stelpunum af okkur á tjaldstæðinu.
13.30 HaukarB - Breiðablik, völlur 7.
14.30 Verðlaunaafhending og mótsslit.

Símaskrá:
Hildur þjálfari 6982989, Eva gjaldkeri 6984431, Ragga þjálfari hjá 5.fl og 6.fl 6914070, Aníta Ósk 848-6996, Embla Líf 6920888/8213040, Sólborg 8208179, Rakel Harpa 6984431, María 6926033, Jóhanna Rakel 8244321, Indiana 8698547, Erla Sól 8619899, Embla Rán 6604524, Dagbjört Bj. 8433251, Clara 8406244, Bryndís Una 7700550/7700440, Bryndís Eva 8976941, Birta Sól og Allý 6980351, Ágústa og Arndís 6914070, Andrea Ýr 8943726.

Það er frábær veðurspá, þannig að við eigum góða helgi framundan. Ökum varlega og ekkert stress :-) Munum að það er ekki aðalatriðið að vinna heldur að vera með og sýna framfarir, prófa nokkrar stöður á vellinum ef svo ber undir.

Hlakka til að vera með ykkur um helgina, þetta mun ég prenta út og foreldrrar fá eitt eintak af þessari dagskrá.

Hildur.

3 comments:

Unnur Jóna said...

Æjj ertu til í að breyta símanúmerinu hjá Bryndísi Unu, hún fer með pabba sínum á mótið og síminn hans er 772-2512

Ég kemst því miður ekki þannig að það er betra að hafa rétt númer, en þú mátt halda hinum áfram því þetta er örugglega bara 1 skipti sem hann fer með hana (býr á akureyri)

Anonymous said...

Má ég ekki millifæra þennan pening inná einhvern reikning?
Kveðja Berglind (mamma Clöru)

Anonymous said...

búin að greiða inná reikninginn.Kv. Berglind