June 28, 2010

Símamótið 2010!

Næsta mót er Símamótið það er dagana 15.-18.júlí og er haldið í Kópavogi, sjá www.simamotid.is. Þátttökugjald er 5.500 kr. á hvern leikmann. Innifalið í því er keppnisgjald, grillveisla, sundmiði og skemmtidagskrá. Það er verið að biðja mig að borga staðfestingargjaldið í dag, þannig að ég mundi vilja vita hverjir koma á Símamótið og hver kemst ekki.

Vinsamlegast svarið í síðasta lagi fyrir kl.18 í dag miðvikudag 30.júní og greiðið 1000.- í staðfestingargjald á sama tíma inn á 1101-26-30081 kt.050174-2989. Vonandi komast allar þannig að við getum verið með 3-4 sterk lið á mótinu.

Kveðja, Hildur.

36 comments:

Anonymous said...

Ally mætir á Símamótið og hún á að eiga fyrir mótsgjaldinu inn á reikningnum sínum !

Hún kom þvílíkt ánægð heim frá Sauðárkróki :-)

Unnur said...

Hér er linkur af myndum frá mótinu !

http://www.tindastoll.is/index.php?pid=1463

Unnur Jóna said...

Bryndís Una kemst ekki á símamótið, því hún verður í Noregi hjá afa sínum og ömmu =)

Og mun einnig ekki mæta á æfingar fyrren eftir að hún kemur að utan (26.júlí) þar sem hún er í sveitinni með pabba sínum =)

Anonymous said...

Birta Sól mætir á Símamótið. Hún var líka svakalega ánægð með helgina!. :)

Anonymous said...

Clara kemur á Símamótið, alsæl eftir helgina ;)
Kveðja Berglind

Anonymous said...

Ég hugsa að Indiana komi ekki á símamótið verðum að öllum líkindum ekki í bænum.
Takk sömuleiðis fyrir frábæra helgi, nú er manni bara farið að hlakka til að fara aftur.

Anonymous said...

Á bara að borga 1000 núna eða allt?og er þetta samtals 5500 eða 6500?

Anonymous said...

Dagbjört Ylfa kemur

Guðbjörg said...

Elín Björg kemur á Símamótið. Hún var alsæl með helgina (-:. Takk fyrir yndislega helgi Hildur (-:.

Anonymous said...

Unnur Dögg mætir á símamótið...

kv,
Inga

Anonymous said...

Unnur Dögg mætir á símamótið...

kv,
Inga

Anonymous said...

Dagbjört Freyja kemst ekki og kemst örugglega ekki fyrr en eftir Verslunarmannahelgina á æfingu..:( Hefði verið gaman að vera með ykkur á Sauðárkróki!! Bestu kveðjur!

Unnur said...

Hæ Hildur var að sjá þetta núna. Arna Ýr vill alls ekki missa af mótinu.Hún á að eiga fyrir þessu á reikningnum sínum. Borgið þið þá staðfestingu af fjáröflunarreikn.?

Anonymous said...

Dagbjört Bjarna mætir á símamótið. Þökkum fyrir frábæra helgi á Króknum.
kv Fanney

Hildur. said...

Ekkert stress með skráninguna, hef ekki ennþá sent sms geri það á morgun og ég borga allavegana fyrir tvö lið, við verðum nú samt örugglega með 3-4 lið. Nokkrir örugglega í fríi. Takk sömuleiðis allar fyrir helgina, ég var rosalega ánægð í góðum félagsskap

Hildur þjálfari said...

Það verður tekið af þeim sem skrá sig og eiga pening..... kveðja, Hildur.

Anonymous said...

María kemur og ég er búin að millifæra staðfestingargjaldið ;)

Hildur þjálfari said...

Heildarverðið á Símamótið kostar 5500.-

Hildur þjálfari said...

Clara kemur og búin að millifæra 1000 á mig, kv.Hildur.

Hildur þjálfari said...

Sólborg kemur og búin að millifæra 1000 á mig, kv.Hildur.

Hildur þjálfari said...

María búin að millifæra 1000.-

Hildur þjálfari said...

Dagbjört Bjarna búin að borga mér,kv.HL

Hildur þjálfari said...

Allir að muna svo eftir sumarfríinu okkar sem er frá 19.júlí til og með 2.ágúst. Fyrsta æfing eftir sumarfrí er á þriðjudeginum eftir verslunarmannahelgina, svo förum við í Vogana í eina nótt helgina 13-14.ágúst. kv.Hildur.

Anonymous said...

Erla Sól kemur á Símamótið.

Anonymous said...

Búin að borga 1000kr staðfestingu fyrir Erlu Sól

Anonymous said...

Búin að leggja inn á reikning 1000 kr staðfestingu fyrir Erlu Sól.

Anonymous said...

Sunneva kemur ég legg inn á reikningin núna var bara að sjá þetta.

Ragnhildur said...

Var að sjá þetta núna.
Elísabet Anna vill vera með. Hún á örugglega eitthvað eftir af fjáröflunarreikningnum.

Hildur þjálfari said...

Díana Sól kemur og búin að borga 1000.-

Hildur þjálfari said...

Arndís og Ágústa mæta

Hildur. said...

Margrét Lovísa mætir.

Anonymous said...

Það er búið að leggja inn fyrir Unni Dögg, ég vissi ekki hvort hún ætti eitthvað eftir af reikn. sínum.

Anonymous said...

Búin að leggja inn fyrir Dagbjörtu Ylfu...

kveðja

Anonymous said...

Þórdís Aníta kemst því miður ekki

Anonymous said...

rakel sara kemur

Anonymous said...

Aníta Ósk kemst því miður ekki á Símamótið þar sem við þurfum að vera á Akureyri þessa helgi. Góða skemmtun öll:)