July 14, 2010

Símamótið 2010 dagskráin!

19:30 Skrúðganga leggur af stað frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli, hittumst vel greiddar (helst fléttaðar) og hægt er að kaupa Hauka tattoo á staðnum ef þau eru ekki uppseld. Allar að mæta í Hauka fötunum sínum. Göngum saman upp á Kópavogsvöll þar sem setningin er kl.20.00. Foreldrar endilega gangið með okkur í skrúðgöngunni.

Leikirnir koma svo inn í kvöld.En liðin keppa á föstudaginn kl.9.30 og til og með ca 15.00 nema a-liðið er búið kl.12.00. Endilega kíkjið á www.simamotid.is

Kveðja, Hildur.

No comments: