July 14, 2010

Símamótið 2010 leikjaniðurröðun og tímasetningar á föstudeginum!

Lið 1. Spilar á föstudeginum kl.9.30 Við Sindra á velli 5, kl.11.30 við Víking2 á velli 2 og svo loks kl.14.30 við Breiðablik 2 á velli 6. En í liði 1 sem spilar í svokölluðum AB riðli eru:
Arna Ýr, Ágústa Ýr, Clara, Rakel Sara, Thelma María, Dagbjört Bjarna. Unnur Dögg.

Lið 2. Keppir á föstudeginum kl.9.30 við Álftanes á velli 12 og svo kl.11.30 við IBV á velli 4. Loks við Val kl.14.00 á velli 13. En í liði 2 sem er C-1 eru:
Allý, Birta Sól, Erla Sól, Rakel Harpa, Elín Björg, Dagbjört Ylfa, Díana Sól og Elísabet Anna.

Lið 3. Keppir á föstudeginum kl.10.00 við Breiðablik2 á velli 12. svo við Stjörnuna á velli 6 kl.15.00 En í liði 3 sem er C-2 eru:
Margrét Lovísa, Sunneva, María, Viktoría, Elín Klara, Birgitta, Arndís Diljá og Sólborg.

Endilega kíkjið á www.simamotid.is og kynnið ykkur vel hvar vellirnir eru, gott er að prenta skipulagið út og mæta tímalega í leiki, bæði er erfitt að fá bílastæði og það getur farið talsverður tími í að finna vellina.

Hildur 6932989

No comments: