November 29, 2008

Furðufata- og vinkonuæfingin, gekk rosalega vel!

Það voru 28 stúlkur sem lögðu leið sína uppí Hraunvallaskóla og tóku þátt í furðufataæfingunni. Við fórum í marga skemmtilega leiki og var mjög gaman að sjá hve margar stelpur voru skemmtilega klæddar. Myndir af æfingunni munu birtast hér á þessari heimasíðu fljótlega. Endilega verið dugleg að skoða heimasíðuna en hér mun m.a. birtast allt um jólaæfinguna og jólafríið.

Kveðja, Hildur, Ragga og Kolbrún Jenný.

No comments: