August 28, 2009

Nýjir æfingatímar!

Nú höfum við fengið nýja æfingatíma fyrir 7.flokk kvenna. Þeir eru sem hér segir:

Miðvikudaga, kl.17-18 inni Ásvellir (fótboltaæfing).
Fimmtudaga, kl.17-18 inni Ásvellir (fjölgreinaæfing).
Laugadaga, kl.12-13 Hraunvallaskóli (fótboltaæfing).

Þessar æfingar verða svona í vetur, þær stúlkur sem eru fæddar 2001 fara svo upp í 6.flokk eftir Uppskeruhátíðina. Þeir æfingatímar eru því miður ekki tilbúnir. Kem með frétt um það um leið og það kemst á hreint.

Kveðja, Hildur.

2 comments:

Anonymous said...

Sæl Hildur,
Ég talaði við þig í síma um daginn og ætlaði daman mín að fá að koma og æfa hjá ykkur. Hún er fædd 2001 og skilst mér að hún eigi þá að færa í næsta flokk sem byrjar eftir uppskeruhátíðina. Var ég því að velta fyrir mér hvort að hún ætti þá bara að mæta eftir hana eða hvort að hún ætti að mæta núna á miðvikudaginn nk. ?
Mbk.
Anna (mamma Lilju)

Hildur Þjálfari said...

Endilega mæta til okkar núna á miðvikudaginn, sjáumst þá, kær kveðja, Hildur.